Skip to main content

Um okkur

Zhejiang Microlift Co., Ltd, er í hinni friðsælu Hangzhou borg, sem alþjóðlega er jafn samkeppnishæf og Shanghai

Microlift er metnaðarfullur brautryðjandi og frumkvöðull í þróun og framleiðslu tjakka, staflara og lyftara með Lithium rafhlöðum. Velgengni Microlift byggist á sterku rannsóknar-  þróunarteymi (R&D) og trausti viðskiptavina.  Microlift hefur vaxið og er áhrifamikill í flutningatækjum (Material Handling Equipments).  Microlift hefur ekki aðeins öðlast reynslu og einkaleyfi, heldur einnig sjálfstraust, viðurkenningu og staðfestu til að verða enn betri.

Síðasti áratugurinn hefur verið helgaður notkun Li-ion tækni með vörum sem ná yfir vöruhúsabúnað eins og Li-Ion pallbíla, rafmagnstaflara og Li-Ion lyftara o.fl. Reynsla byggð á sérfræðiþekkingu í Li-Ion tækni gerir okkur einnig kleift að bjóða lithium rafhlöðu pakka fyrir mismunandi notkun og vöruhúsalausnir.

NÝSKÖPUN: I-TOUCH

NÝSKÖPUN: I-TOUCH vörulínan er táknræn fyrir þekkingu okkar, ástríðu fyrir nýsköpun og möguleika fyrir iðnaðinn 4.0.
Óvenjulegt frammúrstefnu I-TOUCH stjórnborð brýtur hefðina og færir þér nýja upplifun. Breyting úr rafmagnstjakk í handvirkantjakk dregur úr töpuðum tíma tæmist hleðsla af  rafhlöðu.

Í viðbót við þessi einkaleyfi er fjöldi annarra kosta, sem létta vinnuna með Microlift.

Sérfræðingar í Li-ion tækni

Við sem sérfræðingar í Li-ion tækni, höfum það að markmiði að hætta aldrei að kanna li-ion tæknina og notkun hennar.

Microlift á heimsmarkaði

Með framleiðslustöðvar í Hangzhou, Zhejiang og Hanoi í Víetnam mætum við fjölbreyttum kröfum markaðarins. (, með dreifingarmiðstöðvum í Evrópu og Norður-Ameríku fyrir tafarlaus markaðsviðbrögð og góða þjónustu.)
Microlift er stolt af að eiga markaði með alþjóðlegu söluneti, sem veitir viðskiptavinum heildarlausn og góða upplifun á lagernum með Microlift tækjum.

Etna var stofnuð fyrir 75 árum

Etna var stofnuð fyrir 75 árum til framleiðslu á töppum úr blikki og kork fyrir gosdrykkja- og bjórflöskurúr gleri.
Fyrir ca. 35 árum fóru að koma meir og meir plastflöskur með plasttappa og um leið og bjórinn var leifður komu líka dósir fyrir bjór og gosdrykki. Þá var ekki lengur grundvöllur fyrir rekstur Etnu, sem lafðist í dvala eftir að vélbúnaður var seldur..

Fyrir 10 árum bauðst okkur umboð fyrir Microlift Hybrid brettatjakka

Fyrir 10 árum bauðst okkur umboð fyrir Microlift Hybrid brettatjakka. Mictolift var með lithium rafhlöður og margt annað, sem áður hafði ekki sést. Sannkallaður framúrstefnu tjakkur mörgum fetum framar öllum öðrum. Hann var sagður „A new game changer! “

Þar sem brettatjakkar voru svo óskyldur öðru, sem við fluttum inn var niðurstaðan að Etna tæki við Microlift, sem sjálfstætt fyrirtæki.
Sigurður Oddsson, sem þá var stjórnarformaður Pmt og með mikla reynslu af innfluttmingi véla frá Kína, hefur frá upphafi séð um rekstur Etnu.