Skip to main content

Framtíðin er hér

Með I-Touch snjallkerfi og breytingu úr rafmagnstjakk og til baka með einu handtaki

Bein aflestur: Notkun/keyrskutími, fjöldi ferða, hleðsla eftir á rafhlöðu, keyrsluhraði, áætluð þyngd farms.

Sérsniðnar stillingar: VNA (very narrow) = stilling fyrir upprétt beisli í þrengstu aðstæðum, lykilorð, veghalli, festing hámarks  aksturshraða frá 2 til 5 km/klst.

Með breytingu úr rafmagnstjakk í handtjakk og til baka ert þú ekki stop, þó svo tjakkur verði rafmagnslaus og þú ekki með auka rafhlöðu.

Fljótlegt er að skipta um rafhlöðu.

Sèrtu að leita að brettatjakk eða staflara með Lithium rafhlöðu þá ertu á réttum stað hjá Microlift

– Microlift eru atvinnumenn með reynslu í Li-ion tæknibúnaði.
– Microlift framleiðir mikinn fjölda af Li-ion drifnum tækjum fyrir lagera og flutninga.
– Microlift hefur innsýn á Li-ion tæknibúnað framtíðarinnar.

A new 
game changer!    https://youtu.be/cPx7PPYvNUM   Þetta er ca.10 ára gamalt myndband af fyrsta Microlift tjakknum með lithium rafhlöðu Et20MH með rafdrifna keyrslu og handtjökkun. Hann var hlaðin nýjungum, sem ekki höfðu sést áður í hefðbundnum rafmagnstjökkum. Microlift ET20MH var réttilega kallaður „a new game changer“
Myndbandið sýnir vel kosti Microlift:
  • Lithium rafhlaða er aðeins 4 kg, sem tekur nokkrar mínútur að skipta um.
  • Kraftmikill og léttur Þyngd aðeins um 110 kg, sem munar miklu, ef burðargeta lyftu er lítil.
  • Hægt að nota sem handtjakk, ef rafhlaða tæmist. Enginn tími tapast.
  • Lágmarks viðhald Litíum batterí eru viðhaldsfrí og auðvelt er að komast að öllu.
  • Í keyrslu með upprétt beisli er lágmarks snúningsradíus og Microlift kemst að þar sem aðrir komast ekki að.

T20i með i-toutch snertiskjá

Smart Microlift T20i er áreiðanlegur og öflugur staflari

Microlift T20i er með staðalbúnað

  1. Keyrsla með upprétt beisli er mikill kostur til að komast að í þrengstu aðstæðum.
  2. Það að geta fest hámarks keyrsluhraða hefur er gott fyrir byrjendur á tjakk og þar sem fólk gæti verið fyrir t.d. inni í verslunum.
  3. Breyting úr rafmagnstjakk í handtjakk þýðir að hægt er að nota tjakkinn sem handtjakk verði hann rafmagnslaus. Einnig hægt að nota hann sem handtjakk, þegar fyllt er á í verslunum eftir að viðskiptavinir eru komnir inn í verslunina.
  4. það má segja að Microlift sé viðhaldsfrír með lithium rafhlöðu og mótorum án kola.
  5. Hraðhleðslutæki fylgir með.
Microlift tjakkur með I-touch valbúnaði, sem er stjórnborð með snertiskjá gerir Microlift T20i, að fullkomnasta rafmagnstjakki, sem völ er á sbr. myndband hér að ofan.
Microlift staflarar TS15i byggja á reynslu tjakkana og eru búnir sömu kostum og eru með I-Touch búnað, sem staðalbúnað

Tilboð

Nýjustu tilboð á vörum frá Microlift

Skoða nýjustu Tilboðin

Vöruflokkar

Vandaðir og tæknilega fullkomnir með nýjungum, sem Microlift hefur þróað og er með einkaleyfi fyrir

TJAKKAR

Vandaðir tjakkar í fjölmörgum útfærslum á T20i

STAFLARAR

Vandaðir staflarar fyrir mismunandi lyftihæð

LYFTARAR

Vandaðir lyftarar í fjölmörgum útfærslum

Fréttir

Nýjustu fréttir og upplýsingar um nýjar vörur, tilboð og annað spennandi í verslun okkar

FréttirNý sending af T20i tjökkum – 20% afsláttur á tjökkum og 10% afsláttur á stöflurum
desember 11, 2025

Ný sending af T20i tjökkum – 20% afsláttur á tjökkum og 10% afsláttur á stöflurum

Í byrjun janúar fáum við nýja sendingu af T20i og T20I (T20I er T20i með I-Touch valbúnaði, sem er stafrænt stjórnborð sbr myndband) og nokkra staflara..... Við bjóðum 20% afslátt…