Skip to main content

Tilboð á Microlift Tjökkum og Stöflurum

Við erum að fá sendingu með nýjasta módeli Microlift brettatjakka af gerðinni 20i og 20i með itouch aukabúnaði.
Við pöntuðum líka til prufu nokkra Microlift staflara af gerðinni TS15i

Nýárs tilboð okkar er 20% afsláttur á tjökkunum og 10% afsláttur á stöflurum.

– Tilboðið miðast við afgreiðslu á bíl frá Pmt Krókhálsi 1.
– Tilboðið gildir til 13 janúar 2026, klárist  birgðir ekki fyrr.

Tilboð 1

T20i er með rafdrifinni keyrslu og styttri göflum

Bendum sérstaklega á að tjakkur með styttri göflum er enn liprari en sá með standard lengd gaffla á myndbandinu. Í þrengslunum hjá Pmt vilja prentararnir ekki annan tjakk en þann stutta.

A) Microlift T20i Standard 339.690 -20% =271.752 kr +vsk.
B) Microlift T20i með I touch aukabúnaði 469.000 -20% = 375.200 kr +vsk.

Þú getur tryggt þér T20i tjakk af gerðinni A) eða B) með 100.000kr innborgun á reikning Etnu og gengið frá eftirstöðvum við móttöku. 

( Myndband:  www.youtucom/watch?vbe.= )

Þetta vídeó hér að ofan er ca. 10 ára gamalt, en engu að síður mjög gott til að átta sig á hvernig tjakkurinn virkar.
ATH – T20i, sem við seljum í dag er mikið fullkomnari en sá sem sýndur er hér í þessu videoi.

Tilboð 2

Til að rýma fyrir nýju tjökkunum setjum við tvö tjakka af eldrigerð ET20MH á einstakt sprengi tilboð, sem er:

C) ET20MH með stuttum göflum á:  150.000 kr.

Hann er með rafdrifinni keyrslu og handtjökkun.

C) ET20MH-P á 230.000 kr + vsk.

Hann er með rafdrifna keyrslu og lyftingu. Hann er með mótora án kola og hægt að festa hámarks hraða, sem er hitt fyrir byrjendur á tjakk og við erfiðar aðstæður.
Nýja gerðin T20i tók við af ET20MH-P. 
 Báðir þessir tjakkar eru ónotaðir. Þeir hafa verið og eru til sýnis í búð Pmt Krókhálsi 1. Sjá mynd og vídeó fyrir C) og D)
( Myndband fyrir ET20MH-P:  www.youtucom/watch?vbe.= )
Þetta model ET20MH-P var þróað á covid tímabilinu og er það seinasta á undan nýja módelinu T20i.  ET20MH-P er kominn með mótora án kola. Hámarkshraði er 4,5 km/klst., sem er stjórnað með hnappi frá 0 til 4,5 km/klst. Hægt er að festa hámarkshraða í 3km/klst. Það er gott fyrir byrjendur á tjakk og þar sem fólk gæti verið fyrir.
– Báðir tjakkarnir eru að því leyti nýir, að þeir hafa staðið og standa ónotaðir í verslun Pmt til sýnis
Við rýmum fyrir nýju tjökkunum og bjóðum tvo tjakka af eldri gerð Microlift á einstöku tilboði
Greiðsluskilmálar eru staðgreiðsla við afgreiðslu á bíl frá Pmt Krókhálsi 1.
– Aðeins er um að ræð einn af hvorri gerð.

Tilboð á Stöflurum

Verð á stöflurum eru:

1 – TS15i Lyftihæð 1,6m með einföldu mastri  (1 stk. til)

Verð 622.000 – 10% = 559.800 +vsk.

2 – TS15i Lyftihæð 2,5m með tvöföldu masytri  (1 stk. til)

Verð  652.000 – 10% = 586.800 +vsk.

3 – TS15i Lyftihæð 3,3m með tvöföldu mastri.  (1 stk. til)

Verð 706.000 – 10% = 635.400 +vsk
Það gildir. „Fyrstur kemur fyrstur fær“

Þú getur tryggt þér staflara á þessu verði með því að senda þetta blað samþykkt á siggi@pmt.is og staðfesta pöntunina með innborgun 200.000kr inn á reikning Etnu Nr. 535-26-889,  KT 520169-2889