Skip to main content

Microlift Tjakkar

Hér geturðu skoðað ýmiss kynningar video um Microlift tjakka

Sèrtu að leita að brettatjakk eða staflara með Lithium rafhlöðu þá ertu á réttum stað hjá Microlift

– Við erum atvinnumenn með reynslu í Li-ion tæknibúnaði.
– Við erum þeir, sem framleiða mikinn fjölda af Li-ion drifnum tækjum fyrir lagera og flutninga.
– Við erum með innsýn à Li-ion tæknibúnað framtíðarinnar.

A new
game changer!    https://youtu.be/cPx7PPYvNUM   Þetta er ca.10 ára gamalt myndband af fyrsta Microlift tjakknum með lithium rafhlöðu Et20MH með rafdrifna keyrslu og handtjökkun. Hann var hlaðin nýjungum, sem ekki höfðu sést áður í hefðbundnum rafmagnstjökkum. Microlift ET20MH var réttilega kallaður a new game changer“
Myndbandið sýnir vel kosti Microlift:
  • Lithium rafhlaða er aðeins 4 kg, sem tekur nokkrar mínútur að skipta um.
  • Kraftmikill og léttur Þyngd aðeins um 110 kg, sem munar miklu, ef burðargeta lyftu er lítil.
  • Hægt að nota sem handtjakk, ef rafhlaða tæmist. Enginn tími tapast.
  • Lágmarks viðhald Litíum batterí eru viðhaldsfrí og auðvelt er að komast að öllu.
  • Í keyrslu með upprétt beisli er lágmarks snúningsradíus og Microlift kemst að þar sem aðrir komast ekki að.
Þetta kemur allt fram í myndbandinu.
Microlift þróaði stöðugt áfram Model ET20MH. Hér að neðan er myndband með seinustu gerð ET20MH-P með rafdeifinni lyftingu.
Myndband af nýjasta Módelinu T20i með I-Touch stafrænu stjórnborði er hér fyrir neðan. T20i er fyrsti tjallurinn með 48V rafhlöðu. Hinir eru með 24 Volta rafhlöðu. T20i hefur líka verið kallaður a new game changer.

Þetta vídeó hér að ofan er ca. 10 ára gamalt, en engu að síður mjög gott til að átta sig á hvernig tjakkurinn virkar.
ATH – T20i, sem við seljum í dag er mikið fullkomnari en sá sem sýndur er hér í þessu videoi.

Microlift Staflarar

Hér geturðu skoðað ýmiss kynningar video um Microlift staflarana. Staflararnir byggðust á reynslu Microlift tjakka og hefðu sömu kosti og þeir.